Heilbrigðisstarfsmaður Persónuverndar á Íslandi

Að tengja iðnaðinn með betri niðurstöðum fyrir sjúklinga

Ef þú ert heilbrigðisstarfsmaður eða sérfræðingur á sviði vísinda þá ertu á réttum stað. Við hjá Veeva, almannahagsmunafélagi (Public Benefit Corporation), trúum því að nákvæm gögn um sérfræðiþekkingu þína og vísindalega starfsemi séu lykillinn að því að veita tilteknum sjúklingum réttu meðferðina hraðar. Það hjálpar þér að fá viðeigandi læknisfræðilegar og vísindalegar upplýsingar tímanlega, og gæti veitt þér tækifæri til að taka þátt í klínískum rannsóknum eða öðrum rannsóknum- og þróunarstarfsemum. Tilkynning um upplýsingasöfnun - Fyrir frekari upplýsingar um hvernig Veeva vinnur úr persónuupplýsingum þínum skaltu smella hér.

Að virða friðhelgi einkalífsins er kjarninn í því hvernig við störfum

Þessi síða er hönnuð til að gera þér kleift að:

  • Læra hver Veeva er.
  • Fá upplýsingar um hvers konar gögn við vinnum með og með hverjum við deilum þeim.
  • Hafa samband við okkur til að fá frekari upplýsingar eða til að nýta persónuverndarréttindi þín.

Stuðningur í verki þínu við að lengja líf og bæta.

Veeva Systems er alþjóðlegur veitandi sértækra iðnaðar , skýjatengdra hugbúnaðar- og gagnalausna sem taka á einstökum rekstraráskorunum og reglugerðarkröfum fyrirtækja í lífvísindum og heilsu neytenda. Við erum Public Benefit Corporation Almannahagsmunafélag sem var stofnað í Delaware (Bandaríkjunum) og er hluti af sameiginlegum tilgangi okkar að koma jafnvægi á hagsmuniallra aðila í atvinnugreininni, þar á meðal lækna, umönnunaraðila og sjúklinga.

Lærðu meira um Veeva

Vertu hluti af nýjungum í þágu framtíðarinnar

Við b veitum aðallega tvær þjónustur sem innihalda gögn um heilsugæslulækna og sérfræðinga á sviði vísinda:

Veeva OpenData Commercial og Veeva OpenData Clinical eru alþjóðleg tilvísunargögnheilsugæslulækna, heilbrigðisstofnana og félagasamtaka. Fyrir þig sem heilsugæslulækni þýðir þetta aðallega gögn um menntun þína, vinnustað og faglegar tengiliðaupplýsingar. Það gerir viðskiptavinum Veeva kleift að auðkenna og hafa samband við viðeigandi heilbrigðisstarfsmenn. Veita vísindalegar og læknisfræðilegar upplýsingar, beiðnir um klínískar rannsóknir r og kynningarefni.

Veeva Link Key People er hannað til að auðvelda samskipti og samvinnu milli viðeigandi sérfræðinga og lífvísinda fyrirtækja til að bæta niðurstöður á rannsóknum og meðferðum. Veeva Link forgangsraðar og hjálpar fyrirtækjum að bera kennsl á viðeigandi vísinda-, stafræna og klíníska leiðtogaog til að fylgjast með vísindastarfsemi þeirra þvert á rásir í rauntíma.

Færa iðnaðinn áfram

Hvernig hjálpar Veeva þjónusta þér, sjúklingum þínum og lífvísinda iðnaðinum?

Heilbrigðisstarfsmenn

Sem lykil persóna í að bæta meðferðum á sjúklingum og umönnun , nýtur þú góðs af viðeigandi rannsóknum og vísindalegum upplýsingum sem viðskiptavinir okkar, hjá líf vísindafyrirtækjum, kunna að veita.

Lífvísinda fyrirtæki

Viðskiptavinir okkar njóta góðs af bættu framlagi sérfræðinga á rannsóknum og þróun. Einnig að rétt meðferð skili sér til réttra sjúkklinga á réttum tíma.

Sjúklingar

Sem afleiðing af bættum samskiptum njóta sjúklingar góðs af betri klínískum rannsóknum, greiningu og meðferð.

Áhersla á Persónuvernd

Veeva hefur persónuvernd í fyrirrúmi. Ábyrg gagnanotkun er kjarninn í því sem við gerum.

  • Við förum reglulega yfir gögn til að halda þeim uppfærðum og fjarlægjum gögn sem eru úrelt.
  • Við skoðum reglulega gögn til að halda þeim uppfærðum og fjarlægjum gögn sem eru úrelt.
  • Öll gögn eru vernduð með öflugum öryggisráðstöfunum (upplýsingar hér að neðan).

Ofangreindar Upplýsingarnar eru samantekt á persónuverndar venjum okkar; fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sjá hér að neðan.

Nýttu réttindi þín

Þú áttrétt á að fá afrit af upplýsingum þínum,leiðrétta þær, og undir vissum kringumstæðum takmarka vinnslu þeirra eða óska eftir því að upplýsingum þínum verði eytt úr gagnagrunn okkar.

Hafðu samband

Lagagrundvöllur

Við byggjum starfsemi okkar á lagalegum grundvelli lögmætra hagsmuna. Viðskiptavinir okkar hafa lögmæta hagsmuni af því að eiga samskipti við fagfólk eins og þig til að bæta meðferð, umönnun sjúklinga og lyfjaþróun. Lögmætir hagsmunir okkar eru að veita upplýsingar og innsýn til að auðvelda slík samskipti.


Nánari upplýsingar við tilkynningu um upplýsingasöflun.

Upplýsingar sem við söfnum. Við söfnum eftirfarandi persónuupplýsingum sem tengjast faglegu auðkenni heilbrigðisstarfsfólks sérfræðingum í íðnaðinumog hagsmunaaðilum á þessu sviði, þar með talið þínum upplýsingum:
  • Auðkenni og sambandsupplýsingar í tengslum við atvinnu. Við söfnum upplýsingum eins og nafni þínu, netfangi, símanúmeri, kyni, aðild að fagsamtökum, einkvæmu auðkennisnúmeri auðkennisnúmeri sem er einkvæmt úthlutað af starfsstétt þinni..(svo sem kennitölu og starfsleyfisnúmeri), ásamt heiti, stærð og staðsetningu stofnunarinnar sem þú vinnur hjá og hlutverk þínu innan hennar.
  • Atvinnustarfsemi. Við söfnum upplýsingum um atvinnustarfsemi þína eins og sérgrein þína, menntun, framlög til viðburða, þátttöku í klínískum rannsóknum, útgefið efni og opinberu samstarfi á milli þín og annarra fagaðila eða fyrirtækja á sviði lífvísinda.
  • Faglegir samfélagsmiðlar. Við söfnum faglegum upplýsingum um samfélagsmiðla, svo sem faglegar netsíöur,, efni sem hefur verið deilt, heit á samfélagsmiðlum, tíst, myllumerki, líkað við, fylgjendur og ummæli.
  • Myndir og upptökur sem tengjast vinnu. Við söfnum öllum aðgengilegum myndbandsupptökum og ljósmyndum.
  • Ályktanir.Við söfnum ályktunum, svo sem faglegum áhugamálum þínum, þeim vörum sem þú kýst að nota og óskir um þáttöku, sem eru dregin af ofangreindum auðkennum og starfsemi þinni.

Hvernig við söfnum upplýsingum. Við söfnum persónuupplýsingum frá opinberum aðilum, þ.m.t. almennum og opinberum gögnum, vefsíðum samtaka, vefsíðum stofnana (sjúkrahúsa, háskóla, sjúkrastofnanna), læknisfræðilegum gagnagrunnum og skrám og öðrum faglegum sniöum á netinu og vefheimildum sem tengjast atvinnustarfsemi þinni. Það kann einnig að vera að við söfnum persónuupplýsingum frá þér, atvinnuveitanda þínum og samstarfsaðilum með beinum hætti, í gegnum veitendur sem hafa áður safnað upplýsingum þínumþar sem gildandi lög krefjast þess og frá viðskiptavinum okkar.

Deiling upplýsinga þinna. Við deilum persónuupplýsingum með lyfja-, líftækni- og lækningatækja fyrirtækjum (fyrirtæki á sviði lífvísinda) til að gera þessum fyrirtækjum kleift að veita þér vísindalegar upplýsingar um vörur sínar og þjónustu og eins og krafist er samkvæmt gildandi lögum. Við gætum einnig deilt persónuupplýsingum þínum innbyrðis og með dótturfyrirtækjum okkar og þriðja aðila í eftirfarandi tilgangi:
  • að gera þriðju aðilum kleift að veita þjónustu fyrir okkar hönd;
  • þar sem lög gera ráð fyrir til að koma á eða vernda réttindi okkar eða annarra, eignir, öryggi eða til að verja lagakröfur;
  • í tengslum við fyrirtækjasamruna, sölu á fyrirtækinu okkar eða ; færslu á eing og
  • í viðbótar tilgangi með samþykki þínu, þar sem samþykki er krafist samkvæmt lögum.

Þegar við deilum persónuupplýsingum þínum munum við grípa til eðlilegra ráðstafana til að tryggja að við deilum aðeins þeim lágmars persónuupplýsingum sem nauðsynlegt er að deila í viðkomandi afmörkuðum tilgangi og aðstæðum.

Öryggi. Við höldum úti persónuverndar- og öryggisáætlun með tæknilegum, efnisleegum ogskipulagslegum varúðarráðstöfunum hannað til að vernda gegn ólöglegum aðgangi, notkun eða birtingupersónuupplýsinga. og til að veita öryggisstig sem við teljum að sé viðeigandi miðað við áhættuna sem vinnsla okkar á persónuupplýsingum þínum hefur í för með sér fyrir friðhelgi þína. Við endurskoðum reglulega og breytum öryggisráðstöfunum okkar til að endurspegla breytta tækni, lög og reglur, áhættu,, iðnaðinum og öryggisverklagi, ásamt öðrum rekstrarlegum forsendum. Frekari upplýsingar um öryggisáætlunina okkar er að finna hér.

Staðsetning upplýsinganna þinna. Veeva geymir upplýsingarnar þínar innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Við erum alþjóðlegt fyrirtæki. Sem alþjóðlegt fyrirtæki gætum við flutt persónuupplýsingar þínar til ýmissa staða um allan heim í þeim tilgangi sem lýst er í þessari tilkynningu. Við beitum verndunum og takmörkunum sem lýst er í þessari tilkynningu óháð því hvar við vinnum með persónu upplýsingarnar þínar.

Við fylgjum einnig ýmsum laga umgjörðum sem gera okkur kleift að flytja persónuupplýsingar yfir landamæri. Þar sem þess er krafist, treystum við á flutningskerfi sem styður löglegan gagna flutning til annarra lögsagnarumdæma, svo sem stöðluð samningsákvæði, „fullnægjandi“ ákvarðanir, til að fá samþykki þitt eða annað viðurkennt flutningskerfi. Nánari upplýsingar er að finna á þessari vefsíðu (https://www.veeva.com/privacy/).

Ábyrgðaraðili gagna.
Gagnaeftirlitsaðili gagnaskýsins Veeva er
Veeva Systems Inc.
4280 Hacienda Drive
Pleasanton, CA 94588, USA

Fyrir Veeva OpenData er helsta starfsstöð innan ESB
Veeva Systems Hungary Kft.
Bécsi út 68-84, 1034
Budapest, Hungary

Fyrir Veeva Link er helsta starfsstöð innan ESB
Veeva Systems GmbH
Lindleystraße 12,
60314 Frankfurt am Main, Germany